Raddir fólksins

Átta aðstoðarmenn gátu ekki pantað flug og hótel handa Sigmundi og komið honum til Parísar. Þetta gengur ekki. Forsætisraðherrann verður að ráða sér fleiri aðstoðarmenn.

Ég mætti gamla manninum sem býr fyrir neðan mig í stigaganginum áðan. Hann hafði sótt um leiðréttingu og vaknaði sem kona í morgun.

Efnahagsmál

Fjölmargir vöknuðu við vondan draum nú í morgun þegar hægt var að sjá höfuðstólslækkun lána eftir réttlætisaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Svo virð...

Fréttir

Stjórnmál

Píratar mælast með mest fylgi allra stjórnmálaflokka í nýrri könnun MMR sem birt var í dag. Kannað var fylgi allra stjórnmálaflokka og stuðningur...

Efnahagsmál

Um 1500 milljarða króna eða 73 prósent alls auðs landsmanna er í eigu ríkustu tíu prósent Íslendinga. „Það eru viss vonbrigði að ekki hafi tekist...

Stjórnmál

  „Hefur bakgrunnur þeirra 1500 sjálfstæðismanna sem sitja í feitum embættum á Íslandi, bæði sem yfirmenn ríkisfyrirtækja og í sveitastjórnum,...

Venjulegt

Átta aðstoðarmenn gátu ekki pantað flug og hótel handa Sigmundi og komið honum til Parísar. Þetta gengur ekki. Forsætisraðherrann verður að ráða s...

Okkar fagra veröld

Ekki tókst að tryggja fæðuöryggi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, í París ef hann færi á samstöðufundinn sem haldinn var í gær...

Mannlíf

Prestar landsins hófu verkfall aftur í gær. Fjögurra daga verkfallshrina tók gildi hjá þessari hálaunastétt á miðnætti og stendur yfir tvöfalt...

Stjórnmál

„Þetta er mik­ill heiður, ég finn fyr­ir auðmýkt og hlakka til að stýra umræðunni í samfélaginu,“ sagði Björn Ingi Hrafnsson, verðandi fjölmiðlar...

Viðskipti

„Við finn­um fyr­ir gríðarleg­um meðbyr í sam­fé­lag­inu. Fólk er rosa­lega já­kvætt gagn­vart söl­unni og okk­ur líður mjög vel með þetta,“ seg­...

Heilsa

Al­var­leg bil­un sem varð í tölvu­búnaði Land­spít­al­ans síðdeg­is í gær olli því að starfmenn sjúkra­húss­ins fengu allir útborgað mannsæmandi...

Menning

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna SUS hefur ákveðið að veita þeim Gísla Frey Valdórssyni og innanríkisráðuneytinu, Frelsisverðlaun Kjartans...

Subscribe to Fréttastofa Sannleikans RSS